Prentsmiðjan fékk góðan gest nýverið í heimsókn. Prentun var í gangi á grafíkmynd eftir listamanninn Tryggva Ólafsson frá Neskaupstað. Tryggvi rúllaði sér inn í hjólastólnum og tók myndina sína út í litum og tónum, áður en prentvélin fór á fulla ferð.

Hann hóf ungur að teikna og mála og bjó lengi í Kaupmannahöfn þar sem hann stundaði list sýna að kappi.