Erum farin að huga að 2015 í GuðjónÓ og Dagatalakubbarnir í framleiðslu eins og undanfarna áratugi. Þeim fylgir mikil handavinna, uppsetningarvinna og samlestur. Prentsmiðjan framleiðir einnig myndaspjöld sem kubbarnir eru hengdir á. Borðalmanök og mánaðartöl eru líka í þessum framleiðslupakka. Allt uppá gamla móðin.