Á þessu stutta myndbroti má sjá hraðvirka umslagaprentun og fer í gegnum prentvélina í fullum lit án þessa að vélin stoppi. Í þessu tilviki er þetta umslagamatari frá Compackt og Speedmaster prentvél frá Heidelberg.
Til eru umhverfisvottuð umslög með umhverfismerkinu Svaninum.