Verið er að setja upp öfluga DIGITAL  prentvél frá Xerox í forvinnslu okkar.  Vélin er af gerðinni Xerox J75 Press og á eftir að breyta miklu fyrir prentsmíðjuna í gæðum og hraða smáprents.  Hraði hennar býður einnig uppá stærri upplög og bæklinga af ýmsum gerðum.

Nánar kynnt hér síðar á vefsíðusíðu okkar www.gudjono.is  eftir uppsetningu.