Smelltu hér til að skoða Hjá GuðjónÓ – Vistvænu prentsmiðjuna á stærra korti.

Hvar er prentsmiðjan til húsa?

Vistvæna prentsmiðjan Hjá Guðjón Ó er rétt hjá Hlemmi, í Þverholti við hliðina á gamla DV húsinu — sem Listaháskólinn notar í dag. Húsið okkar er grænt eins og starfsemin hjá okkur öll og með nóg af stæðum fyrir framan. Verið hjartanlega velkomin!