Skemmtilegt samstarf í grafíkinniUndanfarna mánuði hefur prentsmiðjan unnið í myndvinnslu og prentun nokkrar grafíkmyndir Tryggva Ólafssonar listmálara. Þrátt fyrir fötlun sína er sköpunargleði og kraftur til verka mikill hjá Tryggva og hefur þetta samstarf verið skemmtilegt og skemmtileg áskorun fyrir prentara og prentsmiði prentsmiðjunar. Stendur til á vormánuðum að hann sýni grafíkmyndir sínar, nýjar sem eldri myndir úr hans safni.