Salan er komin í gang á dagatalakubbum, mánaðartölum og spjöldum fyrir árið 2013. Bóka- og rifangaverslanir verða síðan með dagatölin til sölu á næstu dögum.
Pöntunarblað á hér á vefnum og einnig má senda pantanir á lovisa@gudjono.is eða kíkja við í Þverholtið.