Í tilefni af Grænum apríl höfum við tekið í gagnið nýja heimasíðu. Hún er einfaldari og stílhreinni en sú fyrri og var hönnunin í öruggum höndum Þorláks Lúðvíkssonar hjá Hringbroti.